Þú
hefur rambað á heimasíðu elztu og
virtustu
unglingahljómsveitar allra tíma.
Við
vinnum nú að því hörðum höndum að
þýða síðuna á íslenzka tungu,
en það gengur hægt, því ástkæra
ylhýra málið okkar er afar flókið og
vandmeðfarið tjáningartæki, ólíkt
t.d. útlenzkunni sem er töluð eins og
ekkert sé af allra þjóða kvikindum um
víða veröld.
Við höfum sett
okkur það markmið
að allt meginmál verði íslenzkað á
næstu 3 árum þannig að þú skalt
heimsækja okkur a.m.k. árlega héðan
í frá ef þú vilt fylgjast með
framgangi
mála, og jafnvel koma með tillögur,
sem eru ávallt vel þegnar.
Guðmundur L.
Guðmundsson
Íslenzkufræðingur og
ritstjórnarfulltrúi
|