Stuđmenn í London 24.03.2005

this site in english
.
diese Seite in deutsch

 

Hinir einu og sönnu hjarđmenn hins holdlega Stuđmenn, hljómsveit allra landsmanna í frćgasta tónlistarhúsi veraldar Royal Albert Hall 24. mars, skírdag.

Sértstök Stuđmannakjör verđa í bođi hjá Icelandair, flug og tónleikar 26.900 kr. Innifaliđ er flug fram og til baka, flugvallarskattar og miđi á tónleikana í Royal Albert Hall.

Í bođi eru sćti til London 22., 23. og 24. mars. Frá London 25. og 26. mars.

Hópar hafi samband viđ hópadeild Icelandair í síma 5050 406 eđa međ tölvupósti studmenn@icelandair.is

Vegna mikilla eftirspurnar hefur Icelandair viđ bćtt viđ leiguvél frá Loftleiđum. Vélin mun fara frá Keflavík 24. mars kl. 08.00, áćtluđ lending er á Luton flugvell í London kl. 11.00. Heimför er svo daginn eftir, 25. mars kl. 19.00. Áćtluđ lending í Keflavík er 22.00. Verđ fyrir ţennan pakka er hiđ sama eđa 26.900.

Stuđmenn í leiguflugi er tilvalinn kostur fyrir alla sem vilja skella sér á tónleikana en samt eyđa páskunum heima á Íslandi. Út á skírdag og tilbaka á föstudaginn langa.

Vinsamlegast athugiđ ađ munur er á ţjónustu í leigu - og áćtlunarflugi.

Langar ţig bara ađ panta miđi á tónleikana í Royal Albert Hall?

Miđi er hćgt ađ bóka hér.