Stuđmenn í London 24.03.2005this site in english
Hinir einu og sönnu hjarđmenn hins
holdlega Stuđmenn, hljómsveit allra landsmanna í
frćgasta tónlistarhúsi veraldar Royal Albert Hall 24.
mars, skírdag. Vegna mikilla eftirspurnar hefur Icelandair viđ bćtt
viđ leiguvél frá Loftleiđum. Vélin mun fara frá
Keflavík 24. mars kl. 08.00, áćtluđ lending er á
Luton flugvell í London kl. 11.00. Heimför er svo
daginn eftir, 25. mars kl. 19.00. Áćtluđ lending í
Keflavík er 22.00. Verđ fyrir ţennan pakka er hiđ
sama eđa 26.900. Langar ţig bara ađ panta miđi á tónleikana í Royal Albert Hall? Miđi er hćgt ađ bóka hér.
|