|
Tómas
Magnús Tómasson
|
Tómas
Magnús Tómasson gerði snemma tilraun til að
spila tónlist á hljóðfæri sem strax gaf
vísbendingu um frábærann árangur hans síðar
á ævinni, sem bassaleikari og framleiðandi, og
bassaleik hans hefur verið líkt við Kristján
Eldjárn og marga aðra sem nálgast Sid Vicious
og Jaco Pastorius. Þegar Tómas var að nálgast
sjöunda aldursárið byrjaði hann að spila á
flautu, en skipti svo yfir í klarinettið og
gekk í skólahljómsveitina. Þegar hann var
10ára gáfu foreldrar hans honum gítar, með
því skilirði, að hann myndi losa sig við
bítlagreiðsluna sem hann var með á þeim
tíma. Á meðan hann lærði á klassískan
gítar, byrjaði hann í sinni fyrstu hljómsveit
sem kallaðist Fönninn, hann var
boðinn í þá hljómsveit af Friðriki Þór
Friðrikssyni, sem nú er þekktur sem
alþjóðlegur kvikmyndaleikstjóri. Eftir að
hafa farið í aðra hljómsveit kallaða
Amor var Tómas sannfærður um að
kaupa og læra á bassa og í lokinn varð hann
meistari í bassaleik. Einu ári síðar gerði
hann sína fyrstu upptöku og ákvað að hætta
í skóla og verða atvinnu tónlistarmaður.
Þegar hann varð 18. ára flutti hann til London
til að verða tímabundinn tónlistarmaður og
hljóðstjórnandi fyrir Íslenska söngleiki í
Great Britian. Eftir að fyrsta hljómplötu
hljóðverið opnaði á Islandi sneri Tómas
aftur heim til að framleiða geisladiska fyrir
aðra tónlistarmenn og varð einnig
hljóðstjórnandi. Á meðal afreka hans sem
framleiðandi og hljóðstjórnandi eru best
seldu plöturnar frá hljómsveitinni
Egó og Bubbi Morthens,
hann vann með sugarbabes og
Megas, einnig framleiddi hann og
blandaði geisladisk Bjarkar
Gling-gló. Tómas hefur oft unnið
með Hilmari Erni Hilmarssyni, fræga
kvikmyndatónskáldinu og heimspekkta
vinningshafanum fyrir tónlist sína í
kvikmyndinni Börn náttúrunnar.
Hilmar og Tómas hafa nýlega unnið saman fyrir
lifandi upptökum fyrir hljómsveitina
Sigurrós, einnig í titli bgi fyrir
síðari mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar
Fálkinn, skrifuð og sungin af Keith
Caradine. Nokkrar hljómsveitir hlutu heiðurinn
af nærveru Tómasar í gegnum árin, en núna
reglulega getur þú dáðst að lagni hans sem
bassaleikari með tveimur hljómsveitum hans
Snillingarnir og
Stuðmenn. Hann er eini opinberi og
viðurkennti samkynhneigði meðlimur Stuðmanna
og langar hann til að búa til tónlist gegn
fordómum gegn samkynhneigðum. Tómas spilaði
aðeins Yahama BB2000/3000 síðustu 15 árin.
Tækni hans og hæfileikar eru ekki bara tengdir
strengjum til að vera meistari í
undirskynguðum hljóðum og hálsbólgu
undirtón, innan um stórfurðulega fjölhæfni
er hann líka mjög góður matargerðarmaður
...
|
|