Ragnhildur Gísladóttir


Ragnhildur Gísladóttir (Ragga) er mjög þekkt meðal áhorfenda sem söngkona og leikkona. Vegna óvenjulegrar raddar og einstakra sönghæfileika er hún ein af mjög fáum sem er í sambandi við Kate Bush og Ninu Hagen. Ragga var stofnandi fyrsta íslenska stúlknabandinu sem hét “Grýlurnar” áður en hún byrjaði með Stuðmönnum. Hún er virkur tónlistarmaður sem sungið hefur inná fjölmarga geisladiska, þar meðtalin eru einnig framúrskarandi sóló-plöturnar “Rombigy”, “Ragga and the Jack Magic Orchesta”, “Ragga and the human body Orchesta” (sem var tilnenfd besta platan af gagnrýnendum í Þýskalandi árið 2001) og “baby”.

Sem leikkona byrjaði hún í framúrskarandi söngleikjum, og nýlega lét hún í “Hedwig”. Ragga lék eitt aðalhlutverkið í myndinni ”Með allt á hreinu”, “Karlakórinn Hekla”, “Hvítir Mávar” og í “Ungfrúin góða og húsið”, sem var tilnefnd til Óskarsins árið 1999.

Hún var tilnefnd “besta leikkona Skandinavíu” fyrir leik sinn í þeirri mynd.

Ævisaga full af smáatriðum er væntanleg.
...........

..........

.....