Jakob Frímann Magnússon

 


Orgelleikari, hljómborðsleikari, söngvari, tónlistarhöfundur.

Jakob lærði í tónlistarskóla Reykjavíkur árin 1963-1968. Hann lærði í Háskóla Reykjavíkur, í Dick Grove 1977-1979 og í UCLA 1980. Hann var einn af stofnendum hljómsveitarinnar “Stuðmenn” og framleiddi tónlist Stuðmanna og komst á toppinn árið 1982. Síðan skapaði hann Íslensku/Amerísku framleiðsluna Nickel Mountain árið 1983. Hann er einnig framleiðandi heimildarþáttar um gresjuköttinn, sem er hávaxið kattardýr í Afríku, fyrir sjónvarpið.

Jakob Magnússon er virkur tónlistarmaður sem hefur gert fjölmargar plötur með Stuðmönnum og nokkrar breiðskífur og hann hefur einnig gert tónlist fyrir leikhús og kvikmyndir.

Jakob Magnússon var skipaður í embætti menningarlegs sendiráðsritara fyrir Íslenska sendiráðið í London árin 1991-1995. Hann stofnaði grænu hersinguna árið 1999, framtakssemi til að fegra Ísland. Hann er eigandi af auglýsinga samtökunum “Bankastræti”.

Ævisaga full af smáatriðum væntanleg !...