kvikmyndir


 

1982 Me­ allt ß hreinu (On Top)

UmmŠli: VinsŠlasta ═slenska bݡmyndin sem ger­ hefur veri­, r˙mlega 120.000 manns sßu myndina Ý kvikmyndah˙sum ß me­an ß sřningum stˇ­. Enn Ý dag er ■etta ein vinsŠlasta mynd ═slands.

Umfj÷llum: TvŠr hljˇmsveitir, ein karla hljˇmsveit og ÷nnur kvenna hljˇmsveit ßkve­a a­ sameinast Ý von um frŠg­ og frama me­ ■vÝ a­ fara tˇnleikafer­ um landi­ og spila saman. Ůegar allt er a­ ver­a tilb˙i­ og hljˇmsveitirnar Ý ■ann veginn a­ leggja af sta­ Ý tˇnleikafer­alagi­ sitt, kemur upp ˇsŠtti ß milli fors÷ngvara hljˇmsveitanna sem a­ veldur skilna­i, bŠ­i Ý ßstinni sem og ■eirra daglega lÝfi. Vi­ skilna­inn ßkve­a bß­ar hljˇmsveitirnar a­ fara samt sem ß­ur Ý sitt tˇnleikafer­alag, nema Ý sitt hvoru lagi og hefst ■ß mikil keppni ß milli ■eirra. [meira]

┌tgßfudagur: 1.desember 1982.

Myndin er n˙na fßanleg ß DVD diski me­ enskum, ■řskum og r˙ssneskum texta !!


1984 HvÝtir mßvar (Cool Jazz and Coconuts)

UmmŠli: Frumraun leikstjˇra Magn˙ssonar.

Umfj÷llun: FrßbŠr popp hß­sdeila um endurfundi ß g÷mlum rˇmantÝskum ■rÝhyrning. – Hjˇn sem a­ lifa Ý litlu ■orpi ß austasta hluta ═slands og koma a­ heimsŠkja vinafˇlk sitt sem eru leikarar. Leikarinn er a­ leika Ý leikriti ßsamt ÷­rum heimamanni ■egar allt Ý einu birtist gamla ßstin. ┴ sama tÝma er AmerÝska hereiningin a­ gera tilraun til me­ nřja, kr÷ftuga orkuuppsprettu Ý nßgrenninu og lofa­i ■jˇ­inni a­ h˙n yr­i efna­ri Ý framtÝ­inni fyrir viki­.

┌tgßfudagur: 20 Mar-7-1985


1986 Strax Ý KÝna

 UmmŠli: Heimildarmynd um fer­alag Stu­manna til KÝna.


2004/2005 ═ takt vi­ tÝmann (Ahead of times / Der letzte Schrei )

UmmŠli: Framhald myndarinnnar Me­ Allt ß Hreinu.

Umfj÷llun: SjßlfstŠtt framhald myndarinnar Me­ Allt ß Hreinu. Ůegar hÚr er komi­ vi­ s÷gu eru Stu­menn enn■ß a­ reyna a­ slß Ý gegn. Stinni Stu­ er ■ˇ farinn a­ sjß um ˙tfararskrifstofunni GrŠna Torfan en einstŠ­a mˇ­irin Harpa Sj÷fn er me­ eigin umbo­sfyrirtŠki sem h˙n kallar Erlendis. A­ ■essu sinni ßkve­a Stu­menn a­ taka ■ßtt Ý hljˇmsveitarkeppni Lo­na Gullsins og ß mˇti ■eim keppir me­al annars hljˇmsveitin Monaco en ■a­ vill svo skemmtilega til a­ sonur H÷rpu Sjafnar, Kßri Mßr, er fors÷ngvari ■eirrar hljˇmsveitar. Myndin er er full af tˇnlist og kÝmnigßfu, en einnig er ßst, bitur­ og rei­i lÝka a­ finna Ý myndinni....

┌tgßfudagur: 30.desember 2004 (Ý kvikmyndah˙sum landsins) – Febr˙ar 2006 (fßanleg ß DVD)

Myndin er n˙na fßanleg ß DVD diski me­ enskum og ■řskum texta !Til ■ess a­ fß fleiri upplřsingar endilega haf­u samband ß info@studmenn.com e­a sendu okkur t÷lvupˇst ß booking@studmenn.com.