Eyþór Gunnarsson


Eyþór er fæddur í Reykjavík 9. September. Hann byrjaði snemma að spila á píanó, tók leynilegar kennslustundir af og til þangað til hann var 12.ára. Eftir eitt ár í trompet kennslustundum lærði hann á YAMAHA orgel og brautin var ákveðin. Hann varð snemma fyrir áhrifum frá hljómsveitunum Deep Purple, Led Zeppelin og Gentle Giant. Skóla vinur hans, Friðrik Karlsson kynnti hann fyrir tónlist Chick Corea’s Return To Forever, Weather Report og öðrum álíka góðum og unglingarnir tveir stofnuðu fljótlega teymi með bassaleikaranum Jóhanni Ásmundssyni og trommaranum Gulla Breim úr Mezzoforte. Eftir að Eyþór útskrifaðist úr Háskóla árið 1981 varð tónlistin full atvinna, Mezzoforte varð aðaláhugamálið, en að vinna tímabundið með mismunandi popptónlistarmönnum aflaði honum tekna. Velgengni hans í samsetningu Garden Party árið 1993 opnaði heilann heim af möguleikum fyrir Mezzoforte sem hefur farið í ítarleg hljómleikaferðalög um Evrópu og Asíu síðan þá. Á undanförnum árum hefur órafmagnað píanó orðið aðal hljóðfæði Eyþórs og samstarf hans við marga af fremstu jazz-tónlistarmönnum Íslands hafa gert það að verkum að Eyþór hefur komið fram á mörgum hljómplötum sem gesta spilari í jazz-sögu Íslands. Einnig hefur hann spilað með mörgum jazz-tónlistarmönnum sem hafa heimsótt Ísland, þar á meðal Frank Lacy, Jens Winter, Mads Vinding, Doug Raney, Tommy Smith og fleirum.Árið 1991 fór Eyþór í hljómlistarferð með Amerísku söngkonunni Randy Crawford og árið 1994 var hann einn af tveimur íslensu fulltrúunum í Skandinavískum jazz-sextet, jazz OF CHOURS. Aðrir tónlistar viðburðir þar með talin framleiðsla og skipulag á hljómplötum margra íslenskra popptónlistarmanna. Eyþór hefur fengið Íslensku tónlistarverðlaunin nokkrum sinnum, bæði sem hljómborðsleikari og jazz-tónlistarmaður.