Egill Ólafsson

Egill er fjölhæfur, sjálfstæður listamaður og leit er að manni með jafn mikla hæfileika og hann hefur. Syngjandi og semjandi stundaði hann nám við tónlistarskóla Reykjavíkur frá árunum 1970-1976. Hann hefur lokið við meistaragráðu með Per Raben, Jukka Linkola, Pierre Dörge, Jo Estill, Oren Brown og Thorsten Föllinger svo að fáir séu nefndir. Hann er mjög vel þekktur meðal íslensku þjóðarinnar sem leikari, söngvari og tónskáld. Sem leikari er hann að búa til jafn góðar bíómyndir og heimsfrægur atvinnu kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur verið sem aðalhlutverk í mörgum kvikmynda söngleikjum. Nýlega lék hann "Peachum" í "Túskildingsóperann" og "Fred Graham í ”Kysstu mig Kata”. Hann hefur leikið Sky Masterson í ”Guys and dolls”, Jean Valjean í Les Miserables (hann byrjaði í tíunda hátíðis tónleikunum af Les Mis í hinni konunglegu höll Alberts árið 1996). Peroní Evitu og Escamilo í Carmen Negra fyrir íslensku óperuna. Þau lög sem hann hefur framleitt innihalda fjórar mismunandi tónlistarútgáfur, tónlist fyrir kvikmyndir, sex leikrit, tvo ballet, þrjá sólódiska og tvo diska með íslenskum þjóðsöngvum. Einnig hefur hann verið að spila með vinsælustu hljómsveitum Íslands í gegnum árin, Stuðmenn og Íslenska Þursaflokknum, í bæði skiptin sem tónlistarhöfundur og söngvari. Árið 2000 vann Egill með Birni Thoroddsen (gítarleikara) og hljómsveitinni hans. Það sama ár varð Reykjavík eitt af Evrópsku menningarheimi og hljómsveit Egils og Björns ferðaðist til Kanada, Bandaríkjanna, Rússlands, Finnlands, Spánar, Noregs af því að þeir fóru sem umboðsmenn íslenskrar tónlsitar. Egill hefur verið í öllum gerðum tónlistar og hefur unnið með fólki líkt og Lil Lindfors, Nils Henning Örsted Petersen, Tommy Körberg, Jukka Linkola, Anglaspel/Stefán Forssén, Lars Strock, Ingrid Kindem, Fóstbræðrakórnum, kvennakór Reykjavíkur, bassatríói Reykjavíkur, synfóníuhljómsveit Íslands og kór Fíladelfíu. Á síðustu tveimur árum hefur Egill verið að vinna sem tónskáld og söngvari fyrir styrktartónleika í Noregi. Framleiðandinn ”Ægir” fór um Noreg og féll 2001, vorið og haustið 2003. Egill hefur nýlega sent frá sér samansaft af frægustu kvikmyndatónlistinni hans, eins og venjulega var hann að vinna með Birni Thoroddsyni, þeir ferðuðust um með verkefnið sitt ”Tónlist fyrir alla”. Heiðurs geisladiskur Egils, TifaTifa, var valinn ”besti diskur ársins 1991” á RÚV. Launaður tónlistarmaður frá Íslenska ríkinu árið 1979, hann var valinn einn af þremur bestu söngvörum á þjóðar leikhúsi Íslands árið 1996 og fékk gagnrýni sem besti söngvari vinsælu tónlistarinnar árið 1999.

Meira um Egil : www.egill-olafsson.com